Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fim 22. ágúst 2019 08:00
Hafliði Breiðfjörð
Liverpool - Arsenal í UHD á Síminn Sport
Liverpool fær Arsenal í heimsókn á Anfield á laugardaginn klukkan 16.00, þetta er jafnframt fyrsti leikurinn úr Ensku úrvalsdeildinni sem Síminn Sport sýnir í UHD gæðum.

Leikur Tottenham og Newcastle á sunnudag verður einnig sýndur í ofurháskerpu og framvegis mun Síminn sýna tvo leiki í hverri umferð í UHD gæðum.
Athugasemdir
banner