Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   fim 23. september 2021 15:00
Elvar Geir Magnússon
Meiðslavandræði hjá Leeds - Bamford og fleiri frá
Patrick Bamford.
Patrick Bamford.
Mynd: EPA
Leeds United og West Ham mætast á laugardaginn í ensku úrvalsdeildinni.

Leeds er án sigurs, með þrjú stig eftir fimm leiki, og meiðslavandræði herja á sveit Marcelo Bielsa.

Sóknarmaðurinn Patrick Bamford verður ekki með vegna ökklameiðsla og þeir Diego Llorente og Robin Koch ekki heldur.

Ofan á það eru Jack Harrison, Raphinha og Luke Ayling allir tæpir. Harrison er að jafna sig eftir að hafa smitast af Covid-19 og Ayling er með hnévandræði.

Þá er Pascal Struijk enn í leikbanni eftir rauða spjaldið umtalaða sem hann fékk gegn Liverpool fyrr í þessum mánuði.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner