Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
   sun 18. janúar 2026 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Allir Íslendingarnir á útivelli
Albert Guðmundsson mætir Bologna
Albert Guðmundsson mætir Bologna
Mynd: EPA
Þrír Íslendingar verða í eldlínunni í 21. umferð Seríu A á Ítalíu í dag.

Mikael Egill Ellertsson verður með Genoa sem heimsækir Parma klukkan 11:30.

Albert Guðmundsson og hans menn í Fiorentina heimsækja Bologna klukkan 14:00.

Klukkan 17:00 mætast Torino og Roma, en nokkrir dagar eru liðnir frá því Torino sló Rómverja út í bikarnum.

Þórir Jóhann Helgason og félagar í Lecce fara síðan til Mílanó þar sem liðið mætir Milan á San Síró.

Ítalski boltinn er á Livey en hægt er að tryggja sér áskrift með því að smella á tengilinn

Leikir dagsins:
11:30 Parma - Genoa
14:00 Bologna - Fiorentina
17:00 Torino - Roma
19:45 Milan - Lecce
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 21 16 1 4 44 17 +27 49
2 Milan 20 12 7 1 33 16 +17 43
3 Napoli 21 13 4 4 31 17 +14 43
4 Juventus 21 11 6 4 32 17 +15 39
5 Roma 20 13 0 7 24 12 +12 39
6 Como 20 9 7 4 28 16 +12 34
7 Atalanta 21 8 8 5 26 20 +6 32
8 Bologna 20 8 6 6 29 22 +7 30
9 Lazio 20 7 7 6 21 16 +5 28
10 Udinese 21 7 5 9 22 33 -11 26
11 Sassuolo 21 6 5 10 23 28 -5 23
12 Torino 20 6 5 9 21 32 -11 23
13 Cremonese 20 5 7 8 20 28 -8 22
14 Parma 20 5 7 8 14 22 -8 22
15 Cagliari 21 5 7 9 22 30 -8 22
16 Genoa 20 4 7 9 22 29 -7 19
17 Lecce 20 4 5 11 13 28 -15 17
18 Fiorentina 20 2 8 10 21 31 -10 14
19 Pisa 21 1 11 9 16 31 -15 14
20 Verona 20 2 7 11 17 34 -17 13
Athugasemdir