Lara Margrét Jónsdóttir er gengin til liðs við Fram en hún skrifar undir samning út 2027. Hún mun einnig þjálfa í yngri flokkum félagsins.
Lara er 25 ára gömul og spilar sem varnarmaður hún kemur til liðsins frá Tindastól.
Lara er 25 ára gömul og spilar sem varnarmaður hún kemur til liðsins frá Tindastól.
Hún er uppalin á Sauðárkróki en hún spilaði með ÍR árið 2022. Hún hefur spilað 146 leiki og skorað sex mörk.
Fram hanfaði í 8. sæti Bestu deildarinnar síðasta sumar. Lara féll með Tindastól en hún spilaði 21 leik og skoraði eitt mark.
Athugasemdir



