Jack Grealish er í byrjunarliði Everton þegar liðið heimsækir hans gömlu félaga í Aston Villa. Hann snýr aftur í lið Everton eftir að hafa tekið út eins leiks bann.
Michael Keane er að taka út annan leik sinn í þriggja leikja banni.
Emiliano Martinez er í markinu hjá Aston Villa en hann var ekki með í 2-1 sigri liðsins gegn Tottenham í enska bikarnum vegna meiðsla. Það eru fjórar breytingar á liðinu frá síðasta deildarleik.
Ian Maatsen, Pau Torres, Lamare Bogarde og Emi Buendia koma inn fyrri Lucas Digne, Victor Lindelof, Boubacar Kamara og Jadon Sancho.
Michael Keane er að taka út annan leik sinn í þriggja leikja banni.
Emiliano Martinez er í markinu hjá Aston Villa en hann var ekki með í 2-1 sigri liðsins gegn Tottenham í enska bikarnum vegna meiðsla. Það eru fjórar breytingar á liðinu frá síðasta deildarleik.
Ian Maatsen, Pau Torres, Lamare Bogarde og Emi Buendia koma inn fyrri Lucas Digne, Victor Lindelof, Boubacar Kamara og Jadon Sancho.
Aston Villa: Martinez, Cash, Konsa, Pau, Maatsen, Bogarde, Tielemans, McGinn, Buendia, Rogers, Watkins.
Varamenn: Bizot, Wright, Lindelof, Digne, Garcia, Mings, Hemmings, Guessand, Jimoh-Aloba.
Everton: Pickford, Patterson, O’Brien, Tarkowski, Mykolenko, Garner, Rohl, Armstrong, McNeil, Grealish, Barry
Athugasemdir



