Hvað gerir Guardiola? - Laporta vill Haaland - Man Utd fylgist með Eze - Pogba hafnar rússnesku félagi
banner
   mið 24. maí 2023 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Bandaríkin: Houston Dynamo áfram í bikarnum eftir öruggan sigur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þorleifur Úlfarsson var í byrjunarliði Houston Dynamo þegar liðið vann Minnesota United í 16 liða úrslitum US Open Cup í nótt.


Houston var með 1-0 forystu í hálfleik en Þorleifur var tekinn af velli á 62. mínútu. Houston var manni fleiri allan síðari hálfleikinn en liðið skoraði þrjú mörk eftir að Þorleifur var fainn af velli og 4-0 sigur staðreynd.

Houston mætir sigurvegaranum úr viðureign Austin United og Chicago Fire.

Xherdan Shaqiri fyrrum leikmaður Bayern Munchen og Liverpool leikur með Chicago Fire.


Athugasemdir
banner
banner
banner