Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
   sun 24. október 2021 18:35
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Man Utd og Liverpool: Salah bestur og þrír tvistar
Pogba átti ekki góða innkomu.
Pogba átti ekki góða innkomu.
Mynd: EPA
Liverpool niðurlægði erkifjendur sína í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag, 0-5.

Hér að neðan má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Manchester United: De Gea (5), Wan-Bissaka (4), Lindelof (3), Maguire (2), Shaw (2), Fred (4), McTominay (4), Greenwood (5), Fernandes (5), Rashford (5), Ronaldo (5).

Varamenn: Pogba (2), Dalot (5), Cavani (5)

Liverpool: Alisson (6), Alexander-Arnold (7), Konate (7), Van Dijk (8), Robertson (7), Keita (9), Henderson (8), Milner (6), Salah (9), Firmino (7), Jota (8).

Varamenn: Jones (7), Oxlade-Chamberlain (6), Mane (6)

Maður leiksins: Mo Salah
Athugasemdir
banner