Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
   mán 26. ágúst 2019 23:45
Fótbolti.net
Innkastið - Lögreglumál, sirkusdómgæsla og flöskukast
Breiðablik styrkti stöðu sína í 2. sætinu í kvöld.
Breiðablik styrkti stöðu sína í 2. sætinu í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
18. umferð Pepsi Max-deildarinnar var ótrúlega fjörug, nóg af mörkum, umdeild atvik og dramatík.

Fullmannaður þáttur í Innkastinu að þessu sinni, Elvar Geir, Tómas Þór, Gunnar Birgis og Magnús Már fóru yfir hlutina.

Meðal efnis: Eitt af atvikum tímabilsins á Hlíðarenda, lögreglan kölluð til, viðsnúningur Blika í Krikanum, Gústi Gylfa og sögusagnirnar, lið færast úr fallbaráttu yfir í Evróṕubaráttu, hvernig ætlar Grindavík að skora?, steindautt á Akureyri, rautt og læti í Árbænum, flösku kastað í átt að dómara, umdeilt rautt spjald á Þórsvelli og margt fleira.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner