Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
   mán 27. október 2025 15:14
Elvar Geir Magnússon
Spalletti efstur á blaði Juventus
Mynd: EPA
Luciano Spalletti er efstur á blaði hjá ítalska stórliðinu Juventus sem er í stjóraleit eftir að Igor Tudor var rekinn í dag.

Spalletti er fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu og hefur verið í beinu sambandi við Juventus.

Juventus er án sigurs í síðustu átta leikjum og hefur ekki skorað í síðustu fjórum.

Spalletti er sagður áhugasamur um að taka við Juve en Raffaele Palladino og Roberto Mancini hafa einnig verið orðaðir við starfið.

Spalletti gerði Napoli að Ítalíumeistara 2023.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 8 6 0 2 15 8 +7 18
2 Roma 8 6 0 2 8 3 +5 18
3 Milan 8 5 2 1 13 6 +7 17
4 Inter 8 5 0 3 19 11 +8 15
5 Bologna 8 4 2 2 13 7 +6 14
6 Como 8 3 4 1 9 5 +4 13
7 Atalanta 8 2 6 0 12 6 +6 12
8 Juventus 8 3 3 2 9 8 +1 12
9 Udinese 8 3 3 2 10 12 -2 12
10 Lazio 8 3 2 3 11 7 +4 11
11 Cremonese 8 2 5 1 9 10 -1 11
12 Torino 8 3 2 3 8 14 -6 11
13 Sassuolo 8 3 1 4 8 9 -1 10
14 Cagliari 8 2 3 3 8 10 -2 9
15 Parma 8 1 4 3 3 7 -4 7
16 Lecce 8 1 3 4 7 13 -6 6
17 Verona 8 0 5 3 4 11 -7 5
18 Fiorentina 8 0 4 4 7 12 -5 4
19 Pisa 8 0 4 4 5 12 -7 4
20 Genoa 8 0 3 5 4 11 -7 3
Athugasemdir