Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
   mán 27. október 2025 09:24
Elvar Geir Magnússon
Gæti komist í klippingu í næsta mánuði
Frank Illett, hinn hárprúði stuðningsmaður Manchester United.
Frank Illett, hinn hárprúði stuðningsmaður Manchester United.
Mynd: Frank Illett
Það eru 387 dagar síðan Frank Illett, 29 ára stuðningsmaður Manchester United, gaf það út að hann myndi ekki klippa hár sitt fyrr en United myndi vinna fimm leiki í röð.

Hinn hárprúði Illett hefur hlotið heimsfrægð fyrir gjörninginn og öðlast miklar vinsældir á samfélagsmiðlum.

Manchester United vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sigraði Brighton um helgina og Illett sér möguleika á því að komast í klippingu í næsta mánuði. United mætir Nottingham Forest næsta laugardag og á svo heimaleik gegn Tottenham laugardaginn 8. nóvember.

Illett byrjaði að safna hári áður en Rúben Amorim tók við stjórnartaumunum á Old Trafford.




Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 9 7 1 1 16 3 +13 22
2 Bournemouth 9 5 3 1 16 11 +5 18
3 Tottenham 9 5 2 2 17 7 +10 17
4 Sunderland 9 5 2 2 11 7 +4 17
5 Man City 9 5 1 3 17 7 +10 16
6 Man Utd 9 5 1 3 15 14 +1 16
7 Liverpool 9 5 0 4 16 14 +2 15
8 Aston Villa 9 4 3 2 9 8 +1 15
9 Chelsea 9 4 2 3 17 11 +6 14
10 Crystal Palace 9 3 4 2 12 9 +3 13
11 Brentford 9 4 1 4 14 14 0 13
12 Newcastle 9 3 3 3 9 8 +1 12
13 Brighton 9 3 3 3 14 15 -1 12
14 Everton 9 3 2 4 9 12 -3 11
15 Leeds 9 3 2 4 9 14 -5 11
16 Burnley 9 3 1 5 12 17 -5 10
17 Fulham 9 2 2 5 9 14 -5 8
18 Nott. Forest 9 1 2 6 5 17 -12 5
19 West Ham 9 1 1 7 7 20 -13 4
20 Wolves 9 0 2 7 7 19 -12 2
Athugasemdir