Breiðablik vann 3-2 útisigur gegn Stjörnunni í lokaleik Bestu deildarinnar í dag. Blikar hefðu þurft að vinna með tveggja marka mun og Stjarnan landaði því Evrópusætinu.
Anton Logi Lúðvíksson skoraði stórbrotið mark í leiknum en það má sjá hér að neðan.
„MARK TÍMABILSINS???? Stjörnumenn skalla fyrirgjöf Blika frá, boltinn lengst uppi í loftinu. Anton Logi, staddur fyrir utan teig, tekur boltann á kassann, lætur bara vaða og boltinn syngur í samskeytunum. Þetta gerir svo sannarlega tilkall til þess að vera mark tímabilsins og það kemur hér í síðasta leik deildarinnar," skrifaði Kári Snorrason í textalýsingu frá leiknum.
Anton Logi Lúðvíksson skoraði stórbrotið mark í leiknum en það má sjá hér að neðan.
„MARK TÍMABILSINS???? Stjörnumenn skalla fyrirgjöf Blika frá, boltinn lengst uppi í loftinu. Anton Logi, staddur fyrir utan teig, tekur boltann á kassann, lætur bara vaða og boltinn syngur í samskeytunum. Þetta gerir svo sannarlega tilkall til þess að vera mark tímabilsins og það kemur hér í síðasta leik deildarinnar," skrifaði Kári Snorrason í textalýsingu frá leiknum.
Lestu um leikinn: Stjarnan 2 - 3 Breiðablik
Anton Logi skoraði draumamark gegn Stjörnunni! ???? #bestadeildin pic.twitter.com/EdGjhd0LuJ
— Besta deildin (@bestadeildin) October 26, 2025
Svipmyndir úr leiknum frá Vísi:
Besta-deild karla - Efri hluti
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. Víkingur R. | 27 | 17 | 6 | 4 | 58 - 31 | +27 | 57 |
| 2. Valur | 27 | 13 | 6 | 8 | 61 - 46 | +15 | 45 |
| 3. Stjarnan | 27 | 12 | 6 | 9 | 50 - 45 | +5 | 42 |
| 4. Breiðablik | 27 | 11 | 9 | 7 | 46 - 42 | +4 | 42 |
| 5. Fram | 27 | 10 | 6 | 11 | 41 - 40 | +1 | 36 |
| 6. FH | 27 | 8 | 9 | 10 | 49 - 46 | +3 | 33 |
Athugasemdir

