FH tilkynnti í dag að Ahmad Faqa væri farinn frá félaginu en lánssamningi hans hjá Fimleikafélaginu er lokið og snýr hann nú aftur til sænska félagsins AIK.
FH þakkar honum fyrir, segir lánsdvölina vel heppnaða og Faqa óskað góðs gengis.
Faqa, sem er 22 ára miðvörður, kom á láni frá AIK fyrir tímabilið og kom við sögu í öllum leikjum nema einum á tímabilinu og byrjaði langflesta leikina.
FH þakkar honum fyrir, segir lánsdvölina vel heppnaða og Faqa óskað góðs gengis.
Faqa, sem er 22 ára miðvörður, kom á láni frá AIK fyrir tímabilið og kom við sögu í öllum leikjum nema einum á tímabilinu og byrjaði langflesta leikina.
FH var með kaupmöguleika í samningnum en virðist miðað við tilkynninguna ekki ætla sér að nýta þann möguleika.
Athugasemdir


