Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
banner
   þri 27. desember 2022 16:39
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið Chelsea og B'mouth: James byrjar en Auba á bekknum
Klukkan 17:30 hefst fyrri leikur dagins í ensku úrvalsdeildinni þegar Chelsea tekur á móti Bournemouth.

Chelsea getur með sigri komist upp að hlið Brighton í sjöunda sætinu en þarf sex marka sigur til að gera sjöunda sætið að sínu. Bournemouth er í 14. sæti og getur með sigri komist upp að hlið Crystal Palace í 11. sætinu.

Það vekur athygli að Reece James er klár í slaginn hjá Chelsea eftir meiðsli, Denis Zakaria er í byrjunarliðinu og Pierre-Emerick Aubameyang er á bekknum. Hjá Bournemouth snýr Lloyd Kelly aftur í liðið eftir meiðsli og spilar við hlið Marcos Senesi.

Byrjunarlið Chelsea:
Kepa; James, Silva, Koulibaly, Cucurella; Jorginho, Zakaria, Mount, Pulisic; Sterling og Havertz.

(Varamenn: Bettinelli, Azpilicueta, Chalobah, Humphreys, Hall, Chuckwuemeka, Gallagher, Hutchinson, Aubameyang)

Byrjunarlið Bournemouth:
Travers, Kelly, Cook, Lerma, Solanke, Smith, Stacey, Moore, Senesi, Billing og Zemura.

(Varamenn: Plain, Stephens, Christie, Marcondes, Rothwell, Lowe, Siriki, Pearson, Anthony)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Tottenham 2 2 0 0 5 0 +5 6
2 Arsenal 2 2 0 0 2 0 +2 6
3 Chelsea 2 1 1 0 5 1 +4 4
4 Man City 2 1 0 1 4 2 +2 3
5 Liverpool 1 1 0 0 4 2 +2 3
6 Nott. Forest 1 1 0 0 3 1 +2 3
7 Sunderland 2 1 0 1 3 2 +1 3
8 Leeds 2 1 0 1 1 1 0 3
9 Bournemouth 2 1 0 1 3 4 -1 3
10 Brentford 2 1 0 1 2 3 -1 3
11 Burnley 2 1 0 1 2 3 -1 3
12 Brighton 1 0 1 0 1 1 0 1
13 Fulham 1 0 1 0 1 1 0 1
14 Crystal Palace 1 0 1 0 0 0 0 1
15 Newcastle 1 0 1 0 0 0 0 1
16 Aston Villa 2 0 1 1 0 1 -1 1
17 Everton 1 0 0 1 0 1 -1 0
18 Man Utd 1 0 0 1 0 1 -1 0
19 Wolves 2 0 0 2 0 5 -5 0
20 West Ham 2 0 0 2 1 8 -7 0
Athugasemdir
banner
banner