Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   lau 28. mars 2020 13:00
Magnús Már Einarsson
Gamla markið: Ronaldinho skaut yfir Seaman
Í fótboltalausa tímabilinu er um að gera að rifja upp gamalt og gott mark. Í dag hoppum aftur til ársins 2002 og rifjum upp mark sem Ronaldinho skoraði fyrir Brasilíu gegn Englendingum í 8-liða úrslitum HM. Ronaldinho skoraði þá með skoti úr aukaspyrnu af löngu færi yfir David Seaman í marki Englendinga en um var að ræða sigurmarkið í 2-1 sigri Brasilíumanna. Hér að neðan má sjá markið.


Athugasemdir
banner