Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
   mán 28. september 2020 16:15
Magnús Már Einarsson
Higuain klikkaði á víti og reifst við mótherjana
Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain átti erfiða byrjun í MLS-deildinni með Inter Miami í nótt.

Higuain var að spila sinn fyrsta leik með Inter Miami síðan hann kom frá Juventus á dögunum.

Inter Miami tapaði 3-0 gegn Philadelphia Union en Higuain klikkaði á vítaspyrnu í stöðunni 2-0.

Higuain skaut yfir markið úr vítaspyrnunni en leikmenn Philadelphia Union fögnuðu eftir það fyrir framan hann.

HIguain tók því illa eins og sjá má hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner