Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
   sun 29. júlí 2018 11:35
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Draumaliðsdeildin - Markaðurinn lokar kl. 15
Castillion er mættur aftur í Víking.
Castillion er mættur aftur í Víking.
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Mynd: Eyjabiti
Markaðurinn í Draumaliðsdeild Eyjabita lokar klukkan 15:00 í dag, klukkutíma fyrir leik ÍBV og KA í Vestmannaeyjum.

Gerðu breytingar á þínu liði í tæka tíð! Ein breyting er að venju leyfileg á milli umferða en hægt er að gera fleiri breytingar á liði sínu með því að nota „wildcard" sem nota má einu sinni yfir tímabilið.

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!

Stórglæsileg verðlaun
Sjöunda árið í röð stendur Fótbolti.net fyrir Draumaliðsleik í Pepsi-deild karla. Þriðja árið í röð er harðfiskvinnslan Eyjabiti aðalstyrktaraðili deildarinnar sem rekin er af Fóbolta.net í samstarfi við Íslenskan toppfótbolta eins og síðustu ár.

Þjálfari stigahæsta liðsins í Draumaliðsdeildinni í lok móts fær ferð fyrir tvo á leik í enska boltanum með Gaman ferðum sem og harðfisk frá Eyjabita.

Eyjabiti gefur þá reglulega harðfisk fyrir stigahæstu umferðirnar í sumar.

Leikir umferðarinnar:

Í dag:
16:00 ÍBV-KA (Hásteinsvöllur)
19:15 Víkingur R.-Stjarnan (Víkingsvöllur)

Á morgun:
19:15 Fylkir-Valur (Egilshöll)
19:15 KR-Grindavík (Alvogenvöllurinn)
19:15 FH-Fjölnir (Kaplakrikavöllur)
19:15 Keflavík-Breiðablik (Nettóvöllurinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner