Serie A uppgjörið fer yfir stórleiki umferðarinnar í ítalska boltanum. Napoli vann stórleik umferðarinnar gegn Inter Milan, en það var ekki eini stórleikurinn. Lazio vann Juventus en það leiddi til þess að Juventus rak þjálfarann sinn.
Þá gerði AC Milan óvænt jafntefli við Pisa og Albert Guðmundsson skoraði í jafntefli Fiorentina gegn Bologna.
Fótbolti.net á Instagram
Fótbolti.net á TikTok
Ítalski boltinn er á Livey
Athugasemdir






















