Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 31. maí 2023 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Góðgerðarleikur á Stamford Bridge - Shevchenko og Zinchenko fyrirliðar
Mynd: EPA

Chelsea mun halda góðgerðarleik þann 5. ágúst næstkomandi á Stamford Bridge. Volodymyr Zelenskyy forseti Úkraínu greindi frá þessu.

Safnað er fyrir skóla í Úkraínu sem hefur verið sprengdur í stríðinu.


UNITED24 er ríkisrekinn vettvangur sem heldur viðburðinn. Úkraínumaðurinn og fyrrum leikmaður Chelsea, Andriy Shevchenko er talsmaður þess.

Liðin tvö sem taka þátt eru bláa og gula liðið sem tákna fánaliti Úkraínu. Shevchenko og Oleksandr Zinchenko leikmaður Arsenal verða fyrirliðar liðanna.

Þeir munu velja sín lið, þeir geta valið úr núverandi og fyrrverandi leikmönnum en liðin verða tilkynnt síðar.

The two captains will select their teams from a pool featuring some of the greatest footballers of the modern era, in addition to a number of celebrity guest players. The host of star names from Chelsea, the wider footballing world and beyond who will make up the squads will be revealed between now and August.


Athugasemdir
banner
banner
banner