Aðeins einn dagur er til jóla og jóladagatalið heldur áfram göngu sinni. Nú lítum við tæp þrettán ár aftur í tímann á viðtal við Árna Vilhjálmsson.
Árni Vilhjálmsson kom inn á sem varamaður í hálfleik gegn ÍBV í Fótbolta.net mótinu sem var og hét. Hann tryggði Breiðabliki 3-1 sigur með tveimur mörkum í síðari hálfleik.
„Maður er búinn að læra ágætlega mikið af Gumma Ben. Þó að hann sé ekki á hverri einustu æfingu þá kennir hann manni ýmislegt þegar hann er á æfingum. Hann tekur framherjana í 5-10 mínútur á æfingu og kennir þeim að skora.“
Síðara mark Árna var sérstaklega glæsilegt en hann klippti boltann þá í netið. Árni segir að Gummi hafi ekki kennt sér það.
„Hann er reyndar ekki búinn að ná því en vonandi hefur hann lært eitthvað af þessu," sagði Árni léttur.
Árni Vilhjálmsson kom inn á sem varamaður í hálfleik gegn ÍBV í Fótbolta.net mótinu sem var og hét. Hann tryggði Breiðabliki 3-1 sigur með tveimur mörkum í síðari hálfleik.
„Maður er búinn að læra ágætlega mikið af Gumma Ben. Þó að hann sé ekki á hverri einustu æfingu þá kennir hann manni ýmislegt þegar hann er á æfingum. Hann tekur framherjana í 5-10 mínútur á æfingu og kennir þeim að skora.“
Síðara mark Árna var sérstaklega glæsilegt en hann klippti boltann þá í netið. Árni segir að Gummi hafi ekki kennt sér það.
„Hann er reyndar ekki búinn að ná því en vonandi hefur hann lært eitthvað af þessu," sagði Árni léttur.
Jóladagatalið:
1. desember - Ólafur Karl í kleinu
2. desember - Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
3. desember - Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
4. desember - Langbest að fá heyrnalausa menn að dæma
5. desember - Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini uppi á KA svæði
6. desember - Hægðir og lægðir
7. desember - Misskildi spurningu frettamanns - „Setti hársprey og svona“
8. desember - Hvernig er að ganga í Feneyjum?
9. desember - Byr undir báða vængi
10. desember - Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
11. desember - Baldur Sig og lága kvöldsólin
12. desember - Vidic er fokking leiðinlegur
13. desember - Fituprósenta og Framsókn
14. desember - Dansaði að hætti Boris Lumbana
15. desember - Eiður Smári gekk út úr viðtali
16. desember - Hugleysingjar dauðans
17. desember - Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
18. desember - Frasabók Margrétar Láru
19. desember - Þið vitið aldrei neitt um okkur
20. desember - Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
21. desember - Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
22. desember - Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Athugasemdir






















