Arsenal og Tottenham hafa áhuga á Kean - Man Utd sýndi Fermín López áhuga - Jota orðaður við Arsenal
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
Hugurinn leitaði heim eftir góð ár í Árbæ - „Var svolítið ákveðin"
Norðurálsmótið 40 ára í sumar
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
   mið 02. október 2013 17:15
Elvar Geir Magnússon
Leikmaður ársins: Lærðum mikið árið 2012
Baldur Sigurðsson
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Baldur Sigurðsson er leikmaður ársins í Pepsi-deildinni árið 2013 að mati Fótbolta.net.

Baldur var frábær á miðjunni hjá Íslandsmeisturum KR í sumar en hann skoraði mörg mikilvæg mörk fyrir liðið.

,,Það er gríðarlegur heiður að fá þennan titil hjá ykkur," sagði Baldur við Fótbolta.net í dag.

,,Það voru margir sem komu til greina. Það er gaman að það var KR-ingur sem fékk þennan titil og það eru margir í liðinu sem hefðu átt þetta skilið."

Eftir að hafa unnið Íslands og bikarmeistaratitilinn 2011 varð KR bikarmeistari í fyrra en gekk ekki vel í Pepsi-deildinni.

,,Við lærðum rosalega mikið árið 2012. Eftir 2011 svifum við svolítið um á bleiku skýi eftir að hafa unnið tvöfalt. Við virtumst vera saddir eftir að hafa klárað bikartitilinn í fyrra og hrunið í lok tímabilsins."

,,Við nýttum veturinn vel í að læra af mistökunum og sáum að leikirnir sem eru um miðjan september eru jafn mikilvægir og leikirnir sem eru í upphafi móts í maí."


Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan. Verðlaunin eru veitt í samstarfi við Ölgerðina.

Sjá einnig:
Bestur 2012 - Freyr Bjarnason (FH)
Bestur 2011 - Hannes Þór Halldórsson (KR
Athugasemdir
banner
banner
banner