Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
Ómar: Þvælan er að hleypa þeim inn í þetta - Varð bara sætara fyrir vikið
Sigga fannst sínir menn litlir: Þurfa að svara fyrir það á miðvikudag
Skælbrosti eftir sætan sigur á Akureyri - „Það var bara geðveikt"
Vildi ekki taka allt kreditið eftir sigur Leiknis: Erum allir hetjur
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
„Þegar þetta tæki hittir boltann þá er eins og hleypt sé af skoti”
Gunnar Magnús: Hún veit það best sjálf að hún gat gert betur
Óli Kristjáns: Sáttur við seigluna
Alltaf langað að spila fyrir Þór/KA - „Sérstaklega gaman að skora fyrir félagið"
Kristján Guðmunds: Tökum ekki réttar ákvarðanir
J. Glenn: Í dag að spila á leikmönnum úr þriðja flokki
Bryndís Rut: Ekkert óvanar því að ferðast og erum ekkert að kvarta
Ísak segir sögurnar ekki réttar - „Fullsnemmt að pakka saman í töskur og fara heim"
Best í Mjólkurbikarnum: Fyrsta tímabilið í atvinnumennsku
banner
   mið 02. október 2013 17:15
Elvar Geir Magnússon
Leikmaður ársins: Lærðum mikið árið 2012
Baldur Sigurðsson
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Baldur Sigurðsson er leikmaður ársins í Pepsi-deildinni árið 2013 að mati Fótbolta.net.

Baldur var frábær á miðjunni hjá Íslandsmeisturum KR í sumar en hann skoraði mörg mikilvæg mörk fyrir liðið.

,,Það er gríðarlegur heiður að fá þennan titil hjá ykkur," sagði Baldur við Fótbolta.net í dag.

,,Það voru margir sem komu til greina. Það er gaman að það var KR-ingur sem fékk þennan titil og það eru margir í liðinu sem hefðu átt þetta skilið."

Eftir að hafa unnið Íslands og bikarmeistaratitilinn 2011 varð KR bikarmeistari í fyrra en gekk ekki vel í Pepsi-deildinni.

,,Við lærðum rosalega mikið árið 2012. Eftir 2011 svifum við svolítið um á bleiku skýi eftir að hafa unnið tvöfalt. Við virtumst vera saddir eftir að hafa klárað bikartitilinn í fyrra og hrunið í lok tímabilsins."

,,Við nýttum veturinn vel í að læra af mistökunum og sáum að leikirnir sem eru um miðjan september eru jafn mikilvægir og leikirnir sem eru í upphafi móts í maí."


Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan. Verðlaunin eru veitt í samstarfi við Ölgerðina.

Sjá einnig:
Bestur 2012 - Freyr Bjarnason (FH)
Bestur 2011 - Hannes Þór Halldórsson (KR
Athugasemdir
banner
banner
banner