Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
Jói Bjarna: Ég tek seinna markið á mig
Emma Fanndal: Vorum mjög tilbúnar í þennan leik og það sást vel á vellinum
Stýrði Grindavík/Njarðvík upp í Bestu deild - „Þetta verður ömurlegt viðtal, sorry ég biðst afsökunar fyrirfram"
Ólafur Ingi eftir tap gegn Færeyjum: Áfall fyrir okkur að byrja svona
Bjarki Steinn: Við verðum að horfa á það þannig
Guðlaugur Victor: Verður allavega engin afsökun að völlurinn sé ekki nógu góður
Andri Lucas: Ætla að búa mér til mitt eigið Guðjohnsen nafn
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Daníel Tristan stoltur: Klár í allt sem Arnar vill
Eggert Aron nýtur sín í Bergen - „Freysi hefur treyst mér fyrir hlutunum“
Krefjandi fyrir Kjartan hjá Aberdeen - „Maður er að læra á hverjum degi“
Benoný Breki ætlar upp um deild með Stockport - „Þetta er alvöru klúbbur“
   mið 02. október 2013 17:15
Elvar Geir Magnússon
Leikmaður ársins: Lærðum mikið árið 2012
Baldur Sigurðsson
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Baldur Sigurðsson er leikmaður ársins í Pepsi-deildinni árið 2013 að mati Fótbolta.net.

Baldur var frábær á miðjunni hjá Íslandsmeisturum KR í sumar en hann skoraði mörg mikilvæg mörk fyrir liðið.

,,Það er gríðarlegur heiður að fá þennan titil hjá ykkur," sagði Baldur við Fótbolta.net í dag.

,,Það voru margir sem komu til greina. Það er gaman að það var KR-ingur sem fékk þennan titil og það eru margir í liðinu sem hefðu átt þetta skilið."

Eftir að hafa unnið Íslands og bikarmeistaratitilinn 2011 varð KR bikarmeistari í fyrra en gekk ekki vel í Pepsi-deildinni.

,,Við lærðum rosalega mikið árið 2012. Eftir 2011 svifum við svolítið um á bleiku skýi eftir að hafa unnið tvöfalt. Við virtumst vera saddir eftir að hafa klárað bikartitilinn í fyrra og hrunið í lok tímabilsins."

,,Við nýttum veturinn vel í að læra af mistökunum og sáum að leikirnir sem eru um miðjan september eru jafn mikilvægir og leikirnir sem eru í upphafi móts í maí."


Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan. Verðlaunin eru veitt í samstarfi við Ölgerðina.

Sjá einnig:
Bestur 2012 - Freyr Bjarnason (FH)
Bestur 2011 - Hannes Þór Halldórsson (KR
Athugasemdir