banner
fös 30.maí 2014 20:24
Jóhann Ingi Hafţórsson
Vináttuleikur: Ísland og Austurríki skildu jöfn
Kolbeinn Sigţórsson skorađi mark Íslands í kvöld
Kolbeinn Sigţórsson skorađi mark Íslands í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Austurríki 1-1 Ísland
1-0 Markel Sabitzer ('28)
1-1 Kolbeinn Sigţórsson ('46)

Ísland mćtti Austurríki í dag í vináttulandsleik en leikiđ var á Tivoli Stadium í Austurríki.

Ţađ voru heimamenn sem byrjuđu betur og sköpuđu sér fleiri fćri.

Markel Sabitzer átti skalla sem fór rétt framhjá markinu og Marc Janko komst einn gegn Hannesi í markinu en Hannes var fljótur af línunni og handsamađi boltann.

Viđar Örn Kjartansson var ađ spila sinn fyrsta landsleik og fékk hann fínt fćri um miđjann hálfleikinn en Heinz Lindner í marki heimamanna varđi frá honum.

Ţađ voru síđan heimamenn sem komust yfir eftir 28 mínútur, Aron Einar Gunnarsson tapađi ţá boltanum á miđjunni sem endađi međ ađ Markel Sabitzer komst einn gegn Hannesi og klárađi vel.

Stađan var 1-0 í hálfleik en Íslendingar byrjuđu síđari hálfleikinn međ látum og voru búnir ađ jafna á innan viđ mínútu.

Ari Freyr Skúlason tók ţá aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Austuríkismanna sem ratađi beint á kollinn á Kolbeini Sigţórssyni sem klárađi međ frábćrum dýfuskalla í bláhorniđ.

Ţetta var 14 mark Kolbeins í 22 landsleikjum.

Austurríkismenn voru ögn sterkari ţađ sem eftir lifđi leiks og sköpuđu sér fleiri fćri í seinni hálfleiknum en lokastađan var 1-1 sem verđa ađ teljast fín úrslit hjá strákunum okkar.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía