Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
   mið 24. desember 2025 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Æfingahópur U16 - Flestar frá HK
Kvenaboltinn
Margrét Magnúsdóttir er þjálfari U16 ára landsliðsins
Margrét Magnúsdóttir er þjálfari U16 ára landsliðsins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U16 ára landsliðs kvenna, hefur valið æfingahóp sem mun æfa saman dagana 7. til 9. janúar í Miðgarði í Garðabæ.

HK er með flesta fulltrúa í hópnum eða fimm talsins.

Stjarnan og Þór/KA koma næst með fjóra fulltrúa og þá eru Þróttur R. og Selfoss með þrjá fulltrúa.

Hópurinn:
Katla Ragnheiður Jónsdóttir - Afturelding
Hólmfríður Birna Hjeltested - Afturelding
Elísabet María Júlíusdóttir - Breiðablik
Ásdís Halla Jakobsdóttir - Haukar
Lovísa Björg Isebarn - HK
Anna Björnsdóttir - HK
Þorbjörg Rún Emilsdóttir - HK
Sigrún Anna Viggósdóttir - HK
Þórhildur Helgadóttir - HK
Nadía Steinunn Elíasdóttir - ÍA
Tanja Harðardóttir - ÍBV
Ragna Lára Ragnarsdóttir - KR
Eydís Lilja Th. Guðmundsdóttir - Stjarnan
Lára Kristín Kristinsdóttir - Stjarnan
Sara Kristín Jónsdóttir - Stjarnan
Nanna Sif Guðmundsdóttir - Stjarnan
Hildur Högnadóttir - Valur
Ásta Sylvía Jóhannsdóttir - Víkingur R.
Ásta Ninna Reynisdóttir - Þór/KA
Hafdís Nína Elmarsdóttir - Þór/KA
Halldóra Ósk Gunnlaugsdóttir Briem - Þór/KA
Sigyn Elmarsdóttir - Þór/KA
Margrét Lóa Hilmarsdóttir - Þróttur R.
Sara Snædal Brynjarsdóttir - Þróttur R.
Sóllilja Sveinsdóttir - Þróttur R.
Ásdís Erla Helgadóttir - Selfoss
Bryndís Halla Ólafsdóttir - Selfoss
Rán Ægisdóttir - Selfoss
Athugasemdir
banner