banner
fös 07.des 2018 15:14
Magnús Már Einarsson
AGF leggur Tómasi Inga liđ
watermark Tómas Ingi Tómasson.
Tómas Ingi Tómasson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Danska félagiđ AGF auglýsir á heimasíđu sinni söfnun sem er í gangi fyrir Tómas Inga Tómasson. Á sunnudag fer fram Tommadagurinn í Egilshöll en ţar er um ađ rćđa styrktardag fyrir Tómas.

Tómas gekkst undir liđskiptaađgerđ á mjöđm fyrir um fjórum árum og hefur ekki náđ sér síđan en hann er á leiđ í ađgerđ í Ţýskalandi.

Tómas Ingi var í tvö ár hjá AGF í kringum aldamótin ţar sem hann skorađi fjögur mörk í 37 leikjum.

AGF hvetur stuđningsmenn sína til ađ leggja Tomma liđ en á heimasíđu félagsins kemur fram ađ margir fyrrum liđsfélagar hans séu í dag í „old boys" liđi AGF.

Smelltu hér til ađ sjá fréttina á heimasiđu AGF

Allir geta lagt Tomma liđ međ ţví ađ leggja inn á 528-14-300 kt: 0706694129

Nánar um Tommadaginn á Facebook

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches