banner
miđ 27.jún 2007 12:10
Magnús Már Einarsson
Aaron Burns farinn frá Aftureldingu
Fá bandarískan framherja
watermark Aaron í leik međ Aftureldingu gegn Sindra síđastliđiđ föstudagskvöld.
Aaron í leik međ Aftureldingu gegn Sindra síđastliđiđ föstudagskvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Framherjinn Aaron Burns sem kom til Aftureldingu frá varaliđi Manchester United fyrir viku síđan er farinn frá 2.deildarliđinu til síns heima ţar sem hann var međ heimţrá. Afturelding sem er í öđru sćti í annarri deild karla mun í hans stađ fá framherjann Asmir Pervan frá Bandaríkjunum.

,,Hann er fínn spilari enda kemur hann frá stórum klúbb á Englandi ţar sem hann var ađ spila međ varaliđinu og hann hefur alveg getuna. Hann saknađi heimalandsins og ţá er ekki hćgt ađ búast viđ ţví ađ ţađ komi mikiđ út úr ţví sem hann er ađ gera," sagđi Ólafur Ólafsson ţjálfari Aftureldingar viđ Fótbolta.net í dag um Aaron Burns.

Aaron lék tvo leiki međ Aftureldingu, gegn Magna og Sindra og skorađi gegn fyrrnefnda liđinu. Hann mun fara til Cardiff City á reynslu um miđjan júlí en hann fékk ekki nýjan samning hjá Manchester United í vor.

Eins og fyrr segir mun Afturelding fá framherjann Asmir Pervan en liđiđ mćtir Selfyssingum í sjöundu umferđinni í annarri deildinni á föstudagskvöldiđ.

Sjá einnig:
Frá Old Trafford í Mosfellsbć: Viđtal viđ Aaron Burns
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches