Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 02. júlí 2010 12:10
Hörður Snævar Jónsson
Heimild: Sky 
Dalglish vildi taka við Liverpool
Mynd: Fótbolti.net - Hanna Símonardóttir
Kenny Dalglish hafði áhuga á að taka við Liverpool en þetta segir Marting Broughton stjórnarformaður félagsins.

Roy Hodgson var ráðinn sem knattspyrnustjóri liðsins í gær en Rafa Benitez hætti og tók við Inter.

,,Kenny sett nafn sitt fram og vildi starfið og við kunnum að meta það að hann hafi viljað starfið. Hann var samt aldrei líklegur að okkar mati og ég sagði honum það," sagði Broughton.

,,Við sjáum Kenny eiga sér langa framtíð hjá félaginu."

,,Hann er sáttur í sendiherra starfinu en hann vill gera eitthvað meira en það verða Kenny og Hodgson að ræða um."

banner