| fim 18.des 2025 08:45 Mynd: Húðin |
|
Jólagjöfin fyrir hana fæst hjá Húðinni
Húðin skin clinic er notaleg stofa sem býður upp á ýmsar húðmeðferðir. Vinsælar meðferðir eru meðal annars háreyðingar, dermapen, ávaxtasýrur, laserlyfting, fylliefni og bótox.
Húðin leggur upp úr faglegri og persónulegri þjónustu og eru einungis læknar, hjúkrunarfræðingar og snyrtifræðingar sem vinna í meðferðum á stofunni.

Mynd: Húðin
Athugasemdir


