Síðasta umferðin í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar fer fram í kvöld. 18 leikir eru á dagskrá.
Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina heimsækja Lausanne frá Sviss og þurfa að vinna til að komast beint áfram í 16-liða úrslitin. Logi Tómasson og félagar í Samsunspor eru í brasi undanfarið en liðið mætir Mainz sem hefur gert fína hluti í Sambandsdeildinni en er á botninum í Þýskalandi.
Guðmundur Þórarinsson og félagar í Noah eru í fínum málum og tryggja sig áfram í umspil með sigri gegn Dynamo Kiyv. Gísli Gottskálk Þórðarson hefur verið meiddur að undanförnu en hans menn í Lech Poznan tryggja sér umspilssæti með sigri gegn Olomouc.
Crystal Palace þarf á sigri að halda gegn finnska liðinu KuPS til að komast beint áfram í 16-liða úrslitin.
Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina heimsækja Lausanne frá Sviss og þurfa að vinna til að komast beint áfram í 16-liða úrslitin. Logi Tómasson og félagar í Samsunspor eru í brasi undanfarið en liðið mætir Mainz sem hefur gert fína hluti í Sambandsdeildinni en er á botninum í Þýskalandi.
Guðmundur Þórarinsson og félagar í Noah eru í fínum málum og tryggja sig áfram í umspil með sigri gegn Dynamo Kiyv. Gísli Gottskálk Þórðarson hefur verið meiddur að undanförnu en hans menn í Lech Poznan tryggja sér umspilssæti með sigri gegn Olomouc.
Crystal Palace þarf á sigri að halda gegn finnska liðinu KuPS til að komast beint áfram í 16-liða úrslitin.
fimmtudagur 18. desember
Sambandsdeildin
20:00 Celje - Shelbourne
20:00 Mainz - Samsunspor
20:00 Lausanne - Fiorentina
20:00 Shakhtar D - Rijeka
20:00 Olomouc - Lech
20:00 Slovan - Hacken
20:00 Vallecano - Drita FC
20:00 Crystal Palace - KuPS
20:00 Legia - Lincoln
20:00 Zrinjski - Rapid
20:00 Sparta Prag - Aberdeen
20:00 AEK Larnaca - Shkendija
20:00 AEK - Universitatea Craiova
20:00 Omonia - Rakow
20:00 AZ - Jagiellonia
20:00 Dynamo K. - Noah
20:00 Shamrock - Hamrun Spartans
Sambandsdeildin
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|
Athugasemdir

