Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   sun 01. ágúst 2021 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Advocaat tekinn við landsliði Írak
Mynd: EPA
Dick Advocaat var í gær ráðinn þjálfari landsliðs Íraks.

Fyrsta verkefnið hans er að stýra liðinu í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar í lok næsta árs.

Advocaat er orðinn 73 ára gamall en hann er frá Hollandi. Hann á langan þjáflaraferil að baki.

Síðast þjálfaði hann Feyenoord í heimalandinu. Hann byrjaði að þjálfa árið 1980 og hefur oftar en ekki náð í mesta lagi heilu tímabili í einu hjá hverju liði.
Athugasemdir
banner
banner
banner