Gamli refurinn Daníel Laxdal er enn að spila með Stjörnunni orðinn 38 ára gamall
Hann er kominn með yfir 500 leiki og var á varamannabekknum þegar Stjarnann vann 3 -0 sigur á ÍA í Bestu-deildinni í gær og kom inná síðustu sekúndurnar.
Hann er kominn með yfir 500 leiki og var á varamannabekknum þegar Stjarnann vann 3 -0 sigur á ÍA í Bestu-deildinni í gær og kom inná síðustu sekúndurnar.
Lestu um leikinn: Stjarnan 3 - 0 ÍA
Að leiknum loknum mátti sjá hann tefla fram nýstárlegu fagni fyrir framan stúku liðsins þegar hann tók upp luftsverð og slíðraði það svo að nýju.
Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af þessu.
Athugasemdir