Rodrygo orðaður við Arsenal - Wirtz velur milli Bayern og Liverpool - Barcelona vill Díaz
   fim 01. desember 2022 21:38
Elvar Geir Magnússon
Shearer og Lineker hlæja að óförum Þjóðverja
„Fótbolti er einfaldur leikur. 22 menn elta bolta í 90 mínútur og Þjóðverjar vinna... ef þeir komast upp úr riðlinum," skrifaði Gary Lineker á Twitter.

Við færsluna birtir hann sama myndband og Alan Shearer setti á samfélagsmiðilinn. Þar sjást þeir félagar skellihlæjandi ásamt Micah Richards.

Margir Englendingar gera stólpagrín að Þjóðverjum eftir að þeir féllu úr leik á HM í kvöld.



Athugasemdir
banner