Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
banner
   sun 02. maí 2021 17:17
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Tottenham og Sheffield United: Bale og Kane byrja
Stórleik Manchester United og Liverpool var frestað vegna mótmæla stuðningsmanna Manchester United á Old Trafford. Stuðningsmenn náðu að brjóta sér leið inn á völlinn.

Það eru því bara tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag og hefst sá seinni eftir tæpan klukkutíma.

Tottenham tekur á móti botnliði Sheffield United sem er nú þegar fallið úr deildinni. Tottenham á enn möguleika á Meistaradeildarsæti.

Ryan Mason, stjóri Spurs, byrjar með Dele Alli, Gareth Bale, Harry Kane og Son Heung-min í dag. Kane spilaði gegn Manchester City og hann byrjar aftur í dag. Hann virðist alveg vera laus við meiðslin sem voru að hrjá hann.

Hér að neðan má sjá bæði byrjunarliðin.

Byrjunarlið Tottenham: Lloris, Aurier, Alderweireld, Dier, Reguilon, Hojbjerg, Lo Celso, Alli, Bale, Kane, Son.
(Varamenn: Hart, Doherty, Sanchez, Winks, Lamela, Sissoko, Bergwijn, Moura, Ndombele)

Byrjunarlið Sheffield United: Ramsdale, Bogle, Baldock, Egan, Basham, Stevens, Fleck, Norwood, Osborn, McGoldrick, Brewster.
(Varamenn: Foderingham, Lundstram, Berge, Mousset, Lowe, Burke, Jagielka, Robinson, Gordon)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 9 7 1 1 16 3 +13 22
2 Bournemouth 9 5 3 1 16 11 +5 18
3 Tottenham 9 5 2 2 17 7 +10 17
4 Sunderland 9 5 2 2 11 7 +4 17
5 Man City 9 5 1 3 17 7 +10 16
6 Man Utd 9 5 1 3 15 14 +1 16
7 Liverpool 9 5 0 4 16 14 +2 15
8 Aston Villa 9 4 3 2 9 8 +1 15
9 Chelsea 9 4 2 3 17 11 +6 14
10 Crystal Palace 9 3 4 2 12 9 +3 13
11 Brentford 9 4 1 4 14 14 0 13
12 Newcastle 9 3 3 3 9 8 +1 12
13 Brighton 9 3 3 3 14 15 -1 12
14 Everton 9 3 2 4 9 12 -3 11
15 Leeds 9 3 2 4 9 14 -5 11
16 Burnley 9 3 1 5 12 17 -5 10
17 Fulham 9 2 2 5 9 14 -5 8
18 Nott. Forest 9 1 2 6 5 17 -12 5
19 West Ham 9 1 1 7 7 20 -13 4
20 Wolves 9 0 2 7 7 19 -12 2
Athugasemdir
banner
banner