Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 02. desember 2017 14:02
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Salah kemur inn - Gylfi og Jói byrja
Salah kemur inn í byrjunarlið Liverpool.
Salah kemur inn í byrjunarlið Liverpool.
Mynd: Getty Images
Gylfi hefur verið að bæta sig í undanförnum leikjum.
Gylfi hefur verið að bæta sig í undanförnum leikjum.
Mynd: Getty Images
Hvað gerir Jói Berg?
Hvað gerir Jói Berg?
Mynd: Getty Images
Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er með áhugaverða liðsuppstillingu í dag gegn Brighton.

Joel Matip er meiddur og líklega frá út árið og Klopp er aðeins með einn hrænræktaðan miðvörð í byrjunarliðinu, Dejan Lovren. Með honum í hjarta varnarinnar er líklega Emre Can.

Þá byrjar Andrew Robertson í vinstri bakverði, en hann er að byrja sinn fyrsta deildarleik frá því í september.

Mohamed Salah kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa skorað tvö í vikunni, og Sadio Mane er á meðal varamanna.

Gylfi Sigurðsson er í byrjunarliðinu hjá Sam Allardyce sem stýrir Everton í fyrsta sinn, en Stóri Sam gerir engar breytingar á byrjunarliðinu sem vann West Ham 4-0 í vikunni. Everton fær nýliða Huddersfield í heimsókn á Goodison Park.

Jóhann Berg, er rétt eins og Gylfi, í byrjunarliði, hann byrjar hjá Burnley sem sækir Leicester heim.

Hér að neðan má skoða byrjunarliðin.

Byrjunarlið Brighton gegn Liverpool: Ryan, Bruno, Duffy, Dunk, Bong, Stephens, Propper, Knockaert, Brown, Gross, Murray.
(Varamenn: Krul, Kayal, Hemed, Goldson, Izquierdo, March, Schelotto)

Byrjunarlið Liverpool gegn Brighton: Mignolet, Robertson, Lovren, Alexander-Arnold, Milner, Can, Wijnaldum, Henderson, Coutino, Salah, Firmino.
(Varamenn: Karius, Sturridge, Grujic, Klavan, Mane, Oxlade-Chamberlain, Solanke)

Byrjunarlið Watford gegn Tottenham: Gomes, Prodl, Mariappa, Cleverley, Deeney, Richarlison, Doucoure, Femenia, Zeegelaar, Kabasele, Pereyra.
(Varamenn: Karnezis, Janmaat, Wague, Gray, Watson, Carrillo, Capoue)

Byrjunarlið Tottenham gegn Watford: Lloris, Trippier, Vertonghen, Sanchez, Davies, Dier, Dembele, Dele, Eriksen, Son, Kane.
(Varamenn: Vorm, Rose, Lamela, Sissoko, Llorente, Aurier, Winks)

Byrjunarlið Everton: Pickford, Martina, Kenny, Williams, Holgate, Gueye, Davies, Rooney, Lennon, Gylfi, Calvert-Lewin.

Byrjunarlið Burnley: Pope, Mee, Tarkowski, Ward, Bardsley, Jóhann Berg, Hendrick, Cork, Brady, Defour, Wood.

Hér er hægt að skoða öll byrjunarliðin




Leikir dagsins:
12:30 Chelsea - Newcastle (Stöð 2 Sport)
15:00 Brighton - Liverpool (Stöð 2 Sport)
15:00 Watford - Tottenham
15:00 Everton - Huddersfield
15:00 Leicester - Burnley
15:00 Stoke - Swansea
15:00 West Brom - Crystal Palace
17:30 Arsenal - Man Utd (Stöð 2 Sport)







Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner