Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
banner
   mið 03. apríl 2024 19:49
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu mörkin: Villa lenti undir en svaraði níu mínútum síðar
John Duran jafnaði metin níu mínútum eftir að Rodri hafði komið Man City í forystu
John Duran jafnaði metin níu mínútum eftir að Rodri hafði komið Man City í forystu
Mynd: EPA
Staðan í leik Manchester City og Aston Villa er 1-1 en gestirnir svöruðu aðeins mínútum eftir að Englandsmeistararnir höfðu komið sér í forystu.

Spænski miðjumaðurinn Rodri kom Man City í 1-0 á 11. mínútu leiksins eftir sendingu Jeremy Doku.

Aðeins mínútum síðar jöfnuðu gestirnir. Julian Alvarez tapaði boltanum og voru það Morgan Rogers og Jhon Duran sem spiluðu boltanum sínum á milli áður en sá síðarnefndi jafnaði með góðu marki. Glæsilegt þríhyrningsspil og afgreiðslan falleg.

Hægt er að sjá bæði mörkin hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hjá Rodri

Sjáðu jöfnunarmark Duran

Athugasemdir
banner
banner
banner