Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
   lau 03. júní 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Snýst lukkan Vestra í hag?
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Einn leikur er á dagskrá í Lengjudeild karla í dag en Vestri tekur á móti Njarðvík.

Vestri hefur ekki unnið í fyrstu fjórum leikjunum en Davíð Smári Lamude, þjálfari liðsins, segir að lukkan eigi á endanum eftir að snúast þeim í hag.

Liðið tekur á móti Njarðvík á Olísvellinum klukkan 14:00.

Tveir leikir eru á dagskrá í Lengjudeild kvenna. Fylkir tekur á móti Víkingi R. klukkan 12:30 á meðan FHL og Augnablik mætast í FJarðabyggðarhöllinni klukkan 14:00.

Hægt er að sjá alla leiki dagsins hér fyrir neðan.

Leikir dagsins:

Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Njarðvík (Olísvöllurinn)

Lengjudeild kvenna
12:30 Fylkir-Víkingur R. (Würth völlurinn)
14:00 FHL-Augnablik (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild karla
13:00 Sindri-Dalvík/Reynir (Jökulfellsvöllurinn)
14:00 KFG-Víkingur Ó. (Samsungvöllurinn)
15:00 KF-KV (Ólafsfjarðarvöllur)
16:00 Haukar-Völsungur (Ásvellir)

2. deild kvenna
13:00 Smári-ÍH (Fagrilundur - gervigras)
16:00 Sindri-ÍR (Jökulfellsvöllurinn)

3. deild karla
14:00 KFS-Kári (Týsvöllur)
14:00 Kormákur/Hvöt-Hvíti riddarinn (Blönduósvöllur)
16:00 Magni-ÍH (Grenivíkurvöllur)

4. deild karla
11:30 KÁ-Vængir Júpiters (Ásvellir)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Spyrnir-SR (Fellavöllur)
16:00 Kría-Samherjar (Vivaldivöllurinn)
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 22 15 4 3 54 - 31 +23 49
2.    Afturelding 22 13 4 5 60 - 33 +27 43
3.    Fjölnir 22 12 6 4 55 - 32 +23 42
4.    Vestri 22 11 6 5 37 - 26 +11 39
5.    Leiknir R. 22 11 2 9 47 - 37 +10 35
6.    Grindavík 22 8 4 10 27 - 38 -11 28
7.    Þór 22 8 3 11 27 - 39 -12 27
8.    Þróttur R. 22 7 5 10 45 - 46 -1 26
9.    Grótta 22 6 8 8 34 - 37 -3 26
10.    Njarðvík 22 6 5 11 36 - 47 -11 23
11.    Selfoss 22 7 2 13 37 - 49 -12 23
12.    Ægir 22 2 3 17 23 - 67 -44 9
Athugasemdir