þri 03. desember 2019 22:39
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Guardiola: Ótrúlegar fyrirgjafir og afgreiðslur
„Við spiluðum vel og fengum ekki á okkur mikið að færum," sagði Pep Guardiola, stjóri Manchester City, í viðtali við Amazon eftir 4-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

„Mörkin sem við skoruðum voru mjög góð, órúlegar fyrirgjafir og afgreiðslur."

City er komið aftur á sigurbraut eftir jafntefli gegn Newcastle um síðustu helgi. Gabriel Jesus skoraði tvö mörk í fjarveru Sergio Aguero.

„Við þurfum Gabriel Jesus, sóknarmenn eru þarna til að skora mörk og við þurfum á honum að halda. Sóknarmenn eins og hann og Aguero lifa fyrir mörk."

„Það er ekki auðvelt að leyfa Sergio af hólmi, en liðið efast ekki um Jesus. Gæði sóknarmanna skipta sköpum."

Rodri kom inn í byrjunarliðð eftir að hafa byrjað á bekknum gegn Newcastle. Rodri skoraði þriðja mark City í leiknum í kvöld.

„Hann var ótrúlegur. Skiptingar hans eru svo sniðugar. Hann er ungur og líkamlega er hann mjög sterkur. Hann vill læra og hann er tilbúinn, og þess vegna getum við alltaf treyst á hann," sagði Guardiola.

City er komið aftur upp í annað sæti deildarinnar, en næsti leikur liðsins er gegn Manchester United á laugardaginn.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner