Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
   lau 04. febrúar 2023 06:00
Fótbolti.net
Ótímabæra spáin og Óli Kristjáns á X977 í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður á X977 í dag milli 12 og 14, eins og venjan er á laugardögum.

Elvar Geir og Tómas Þór eru sameinaðir á ný í hljóðveri og opinbera nýja ótímabæra spá fyrir Bestu deildina. Farið verður yfir helstu tíðindin í íslenska boltanum.

Þá mætir Ólafur Kristjánsson, yfirmaður fótboltamála hjá Breiðabliki, í spjall um þróun íslenska boltans og íslenska leikmannamarkaðinn.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner