Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   fös 05. ágúst 2022 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lucca til Ajax (Staðfest) - Fyrsti Ítalinn í sögu félagsins
Mynd: Getty Images

Lorenzo Lucca er genginn til liðs við Ajax frá ítalska liðinu Pisa SC.


Lucca sem er 21 árs gamall framherji gerir lánssamning út komandi tímabil en Ajax hefur möguleika á að kaupa hann eftir tímabilið. Kaupverðið er talið vera 10 milljónir evra.

Lucca var liðsfélagi Hjartar Hermanssonar hjá Pisa en hann lék 30 leiki á síðustu leiktíð og skoraði sex mörk í næst efstu deild á Ítalíu. Þá á hann 5 leiki fyrir undir 21 árs landslið Ítalíu og hefur skorað tvö mörk.

Hann verður fyrsti Ítalinn til að spila fyrir Ajax í sögu félagsins.


Athugasemdir
banner
banner