Hamar bjargaði sér frá falli úr 4. deild eftir magnaðan endasprett í deildinni.
Hamar lagði Hafnir af velli í gær í síðustu umferð en þetta var fimmti sigur liðsins í röð.
KFS tapaði gegn Árborg í hörku spennandi leik. KFS féll því ásamt Kríu.
Hamar lagði Hafnir af velli í gær í síðustu umferð en þetta var fimmti sigur liðsins í röð.
KFS tapaði gegn Árborg í hörku spennandi leik. KFS féll því ásamt Kríu.
Hafnir 0 - 3 Hamar
0-1 Hamdja Kamara ('6 )
0-2 Tomas Adrian Alassia ('35 )
0-3 Guido Rancez ('71 )
Rautt spjald: Ástþór Andri Valtýsson , Hafnir ('91)
Hafnir Ástþór Andri Valtýsson (m), Kári Þorgilsson (80'), Harun Crnac, Ragnar Ingi Sigurðsson, Ísak John Ævarsson (86'), Reynir Aðalbjörn Ágústsson, Jón Kristján Harðarson (86'), Kristófer Orri Magnússon, Brynjar Bergmann Björnsson (86'), Bergsveinn Andri Halldórsson, Rafn Edgar Sigmarsson (62')
Varamenn Eyþór Ingi Brynjarsson (86'), Ari Már Andrésson, Þorgils Gauti Halldórsson (86'), Elvar Snær Þorvaldsson (86'), Sæþór Elí Bjarnason (62'), Magnús Már Newman (80'), Guðmundur Rúnar Júlíusson (m)
Hamar Unnar Magnússon, Stefán Þór Hannesson, Tómas Bjartur Björnsson, Hamdja Kamara (26'), Mustafa Troncoso Espinar (90'), Rodrigo Leonel Depetris, Tomas Adrian Alassia, Guido Rancez (90'), Markús Andri Daníelsson Martin, Daníel Ben Daníelsson (82'), Arnór Ingi Davíðsson (82')
Varamenn Viktor Berg Benediktsson (82), Eyvindur Sveinn Lárusson (90), Kristófer Örn Kristmarsson (26), Ragnar Ingi Þorsteinsson, Alfreð Snær Valdimarsson (82), Brynjólfur Þór Eyþórsson (90), Ísak Sindri Daníelsson Martin (m)
Árborg 4 - 3 KFS
0-1 Hallgrímur Þórðarson ('19 )
1-1 Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('23 )
1-2 Daníel Már Sigmarsson ('26 )
2-2 Magnús Arnar Hafsteinsson ('28 )
2-3 Junior Niwamanya ('32 )
3-3 Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('68 )
4-3 Ari Rafn Jóhannsson ('71 )
Árborg Pétur Logi Pétursson (m), Kristinn Ásgeir Þorbergsson, Jökull Hermannsson, Ari Rafn Jóhannsson, Þorsteinn Daníel Þorsteinsson, Ingvi Rafn Óskarsson (84'), Magnús Arnar Hafsteinsson (63'), Adam Örn Sveinbjörnsson, Þorvarður Hjaltason (46'), Aron Freyr Margeirsson (63'), Aron Darri Auðunsson (76')
Varamenn Birkir Óli Gunnarsson (84'), Magnús Hilmar Viktorsson (63'), Sigurjón Reynisson (76'), Þormar Elvarsson, Andrés Karl Guðjónsson (63'), Aron Ingi Þorkelsson (46'), Þorkell Þráinsson
KFS Halldór Páll Geirsson (m), Hallgrímur Þórðarson, Junior Niwamanya, Karl Jóhann Örlygsson (11'), Sigurður Grétar Benónýsson, Birkir Björnsson, Heiðmar Þór Magnússon, Daníel Már Sigmarsson, Sæbjörn Sævar Jóhannsson (46'), Alexander Örn Friðriksson, Sigurður Valur Sigursveinsson
Varamenn Ágúst Marel Gunnarsson (11), Oliver Helgi Gíslason, Þórður Örn Gunnarsson (46), Jóhann Ingi Þórðarson, Dagur Einarsson (m)
4. deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KÁ | 18 | 13 | 5 | 0 | 78 - 25 | +53 | 44 |
2. KH | 18 | 11 | 3 | 4 | 45 - 27 | +18 | 36 |
3. Árborg | 18 | 9 | 6 | 3 | 43 - 32 | +11 | 33 |
4. Elliði | 18 | 8 | 5 | 5 | 38 - 33 | +5 | 29 |
5. Vængir Júpiters | 18 | 6 | 7 | 5 | 35 - 39 | -4 | 25 |
6. Álftanes | 18 | 6 | 3 | 9 | 29 - 38 | -9 | 21 |
7. Hamar | 18 | 5 | 3 | 10 | 33 - 38 | -5 | 18 |
8. Hafnir | 18 | 5 | 1 | 12 | 32 - 49 | -17 | 16 |
9. KFS | 18 | 5 | 1 | 12 | 31 - 65 | -34 | 16 |
10. Kría | 18 | 3 | 4 | 11 | 28 - 46 | -18 | 13 |
Athugasemdir