Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   mið 03. september 2025 16:00
Anton Freyr Jónsson
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Icelandair
Jón Dagur Þorsteinsson
Jón Dagur Þorsteinsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér lýst mjög vel á þetta, toppaðstæður og það er mikil tilhlökkun í hópnum og við ætlum bara að vinna þennan leik á Föstudaginn." sagði Jón Dagur Þorsteinsson leikmaður Íslenska landsliðsins en Íslan mætir Azerbaijan í fyrsta leik Íslands í undankepponi HM en leikurinn fer fram hér heima á Laugardalsvelli á föstudaginn og hefst leikurinn klukkan 18:45


Leikurinn á Föstudaginn er gríðarlega mikilvægur og verður bara að vinnast ef liðið ætlar sér að eiga möguleika á að fara á HM og það er ekkert leyndarmál að liðið ætlar sér að vinna þennan leik. 

„Það er bara nokkuð augljóst að við ætlum að gerast eitthvað í þessum riðli og þá verðum við bara að vinna þennan leik."

Hvernig andstæðing má búast við á Föstudaginn? 

„Örugglega fyrirfram þá mætti búast við því en svo veit maður aldrei hvernig mómentið er í leiknum getur breyst og örugglega á einhvejrum tímapunkti þá liggjum við til baka en við gerum ráð fyrir að vera meira með boltann en þeir."

Jón Dagur Þorsteinsson vonast til að sjá sem flesta í Laugardalnum á Föstudaginn

„Ef veðrið helst svona þá væri gaman að sjá sem flesta en það veður bara að koma í ljós og kannski kemur það með því þegar við förum að ná í úrslit."

Nánar var rætt við Jón Dag í sjónvarpinu hér að ofan. 



Athugasemdir
banner
banner