Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Viðtal við Elmar Atla
Viðtal við Magnús Má
Viðtal við Lárus Orra
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
Viðtal við Óskar Hrafn
Viðtal við Luke Rae
Jón Þór: Alltof stór atvik í íslenskum fótbolta sem dómarastéttin er að klúðra
Ósáttur með hvernig ÍBV kláraði mótið - „Ákveðin vanvirðing“
Haddi: Okkur þyrstir að vera þar
Láki: Ákveðið að flýta þessum leik svo Haddi og KA-menn geti fengið sér snemma í kvöld
Sá efnilegasti 2025: Við í Vestra þekkjum að spila leiki þar sem allt er undir
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
Steini: Hann var búinn að lofa marki
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
   mið 03. september 2025 16:00
Anton Freyr Jónsson
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Icelandair
Jón Dagur Þorsteinsson
Jón Dagur Þorsteinsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér lýst mjög vel á þetta, toppaðstæður og það er mikil tilhlökkun í hópnum og við ætlum bara að vinna þennan leik á Föstudaginn." sagði Jón Dagur Þorsteinsson leikmaður Íslenska landsliðsins en Íslan mætir Azerbaijan í fyrsta leik Íslands í undankepponi HM en leikurinn fer fram hér heima á Laugardalsvelli á föstudaginn og hefst leikurinn klukkan 18:45


Leikurinn á Föstudaginn er gríðarlega mikilvægur og verður bara að vinnast ef liðið ætlar sér að eiga möguleika á að fara á HM og það er ekkert leyndarmál að liðið ætlar sér að vinna þennan leik. 

„Það er bara nokkuð augljóst að við ætlum að gerast eitthvað í þessum riðli og þá verðum við bara að vinna þennan leik."

Hvernig andstæðing má búast við á Föstudaginn? 

„Örugglega fyrirfram þá mætti búast við því en svo veit maður aldrei hvernig mómentið er í leiknum getur breyst og örugglega á einhvejrum tímapunkti þá liggjum við til baka en við gerum ráð fyrir að vera meira með boltann en þeir."

Jón Dagur Þorsteinsson vonast til að sjá sem flesta í Laugardalnum á Föstudaginn

„Ef veðrið helst svona þá væri gaman að sjá sem flesta en það veður bara að koma í ljós og kannski kemur það með því þegar við förum að ná í úrslit."

Nánar var rætt við Jón Dag í sjónvarpinu hér að ofan. 



Athugasemdir