Undankeppni HM fer á fullt í dag en það eru nokkrir góðir leikir á dagskrá í þessari umferð.
Evrópumeistarar Spánverja heimsækja Búlgaríu klukkan 18:45 í E-riðli á meðan Holland mætir Pólverjum í G-riðli.
Hollendingar hafa unnið báða leiki sína til þessa á meðan Pólland hefur unnið tvo og tapað einum.
í A-riðli mætast Slóvakía og Þýskaland. Þetta verður fyrsti leikur beggja þjóða í riðlinum.
Leikir dagsins:
14:00 Kasakstan - Wales
16:00 Georgía - Tyrkland
16:00 Litáen - Malta
18:45 Lúxemborg - Norður Írland
18:45 Liechtenstein - Belgía
18:45 Slóvakía - Þýskaland
18:45 Bulgaria - Spánn
18:45 Holland - Pólland
Athugasemdir