Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   fim 05. desember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Napoli heimsækir Lazio í bikarnum
Mynd: Getty Images
Lazio og Napoli mætast í 16-liða úrslitum ítalska bikarsins í Róm í kvöld.

Bæði lið hafa verið að gera góða hluti í Seríu A á tímabilinu. Napoli er á toppnum með 32 stig á meðan Lazio er í 5. sæti með 28 stig.

Þessi lið mætast í bikarnum í kvöld og eigast síðan aftur við í deildinni á sunnudag.

Sigurvegarinn í kvöld fer áfram í 8-liða úrslit og mætir Inter eða Udinese.

Leikur dagsins:
20:00 Lazio - Napoli
Athugasemdir
banner
banner
banner