
Ísland tók í gær sína lokaæfingu fyrir leikinn gegn Moldóvu á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Hér að neðan er myndaveisla úr Laugardalnum.
Athugasemdir