Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   sun 08. desember 2024 15:25
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Tottenham og Chelsea: Van de Ven og Romero mættir aftur
Mynd: Getty Images

Tottenham og Chelsea eigast við í Lundúnaslag í dag. Byrjunarliðin eru komin inn.

Miðjumaðurinn Moises Caicedo er stillt upp í hægri bakverði hjá Chelsea í dag. Þá snýr Nicolas Jackson aftur í liðið eftir að hafa misst af síðata leiknum fyrir landsleikjahké.

Cristian Romero og Mickey Van de Ven koma tímanlega til baka hjá Tottenham en þeir eru báðir í byrjunarliðinu.


Tottenham: Forster; Porro, Romero, Van dd Ven, Udogie; Bissouma, Sarr, Kuluevski; Johnson, Solanke, Son.

Chelsea: Sanchez; Caicedo, Badiashile, Colwill, Cucurella; Lavia, Fernandez; Neto, Palmer, Sancho; Jackson.


Athugasemdir
banner