Kane, Rashford, Osimhen, Guehi og Alonso eru meðal þeirra sem koma við sögu í slúðrinu
banner
   mán 09. mars 2015 22:12
Ívan Guðjón Baldursson
Lengjubikarinn: Blikar lögðu Eyjamenn
Davíð Kristján skoraði gegn ÍBV.
Davíð Kristján skoraði gegn ÍBV.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik 2 - 0 ÍBV
1-0 Davíð Kristján Ólafsson ('64)
2-0 Kristinn Jónsson ('80)

Blikar lögðu Eyjamenn af velli er liðin mættust í Akraneshöllinni í A-deild Lengjubikarsins.

Davíð Kristján Ólafsson og Kristinn Jónsson sáu um markaskorunina í kvöld.

Blikar eru með fjögur stig eftir tvo leiki en ÍBV er stigalaust eftir þrjá leiki, með markatöluna 0-8.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner