Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
banner
   mán 09. september 2019 06:30
Brynjar Ingi Erluson
Myndaveisla: Fjölnir skoraði sjö á Akureyri
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fjölnir kjöldró Þór, 7-1, í 20. umferð Inkasso-deildar karla í gær en Fjölnismenn eru nú skrefi nær því að komast upp í Pepsi Max-deildina. Sævar Geir Sigurjónsson tók myndirnar.
Athugasemdir
banner