banner
fös 09.nóv 2018 16:03
Elvar Geir Magnússon
Kaj Leo í Bartalsstovu í Val (Stađfest)
watermark Kaj Leo í Bartalsstovu.
Kaj Leo í Bartalsstovu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Fćreyski sóknarleikmađurinn Kaj Leo í Bartalsstovu er búinn ađ skrifa undir samning viđ Íslandsmeistara Vals.

Kaj Leo er 27 ára fćreyskur landsliđsmađur en samningur hans viđ ÍBV var runninn út.

„Kaj Leo í Bartalsstofu semur viđ Val til nćstu ţriggja ára. Kaj Leo hefur leikiđ hér á landi undanfarin ár međ ÍBV og FH en ţar á undan lék hann međ Víking í Fćreyjum, Levanger í Noregi og Dinamo Búkarest í Rúmeníu. Kaj Leo hefur átt fast sćti í fćreyska landsliđinu undanfarin ár ţar sem hann hefur leikiđ 17 leiki," segir í tilkynninu Valsmanna.

„Valur lýsir yfir ánćgu međ samningin viđ Kaj Leo enda á ferđinni skemmtilegur leikmađur sem á eftir ađ nýtast Val í ţeirri baráttu sem framundan er."

Kaj Leo var öflugur á vćngnum hjá Eyjamönnum í sumar og skorađi 3 mörk í 22 leikjum.

Í síđustu viku fengu Valsmenn Birni Snć Ingason til sín frá Fjölni. Orđrómur er í gangi um ađ Dion Acoff gćti yfirgefiđ Valsmenn og spilađ utan Íslands á nćsta tímabili.

Fyrr í vikunni var fjallađ um ađ Breiđablik hefđi áhuga á ađ fá Kaj Leo en Valsmenn unnu baráttuna um hann.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches