Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
   mið 09. nóvember 2022 23:28
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland: Union og Freiburg misstigu sig í toppbaráttunni
Sheraldo Becker skoraði en það dugði ekki til
Sheraldo Becker skoraði en það dugði ekki til
Mynd: EPA
Christopher Nkunku og Mohamed Simakan skoruðu báðir fyrir Leipzig
Christopher Nkunku og Mohamed Simakan skoruðu báðir fyrir Leipzig
Mynd: EPA
Union Berlin er nú fjórum stigum á eftir toppliði Bayern München eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Augsburg á heimavelli í kvöld. RB Leipzig vann góðan 3-1 sigur á Freiburg.

Freiburg, sem hefur byrjað tímabilið vel, tapaði fyrir Leipzig en liðið lenti á vegg í kvöld.

Frönsku leikmennirnir Mohamed Simakan og Christopher Nkunku skoruðu fyrstu tvö mörkin með tveggja mínútna millibili í síðari hálfleiknum áður en Lukas Kubler minnkaði muninn. Sænski sóknartengiliðurinn Emil Forsberg gerði svo þriðja markið úr vítaspyrnu tólf mínútum fyrir leikslok.

Union Berlin gerði á meðan 2-2 jafntefli við Augsburg, en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleiknum. Union og Freiburg eru fjórum stigum á eftir toppliði Bayern.

Bayer Leverkusen lagði Köln. 2-1, á meðan Eintracht Frankfurt vann góðan 4-2 sigur á Hoffenheim. Schalke vann þá óvæntan 1-0 sigur á Mainz. Þetta var annar sigur Schalke í deildinni en liðið er áfram á botninum með 9 stig.

Úrslit og markaskorarar:

RB Leipzig 3 - 1 Freiburg
1-0 Mohamed Simakan ('54 )
2-0 Christopher Nkunku ('56 )
2-1 Lukas Kubler ('66 )
3-1 Emil Forsberg ('78 , víti)

Union Berlin 2 - 2 Augsburg
1-0 Sheraldo Becker ('7 )
1-1 Florian Niederlechner ('8 )
2-1 Kevin Behrens ('22 )
2-2 Florian Niederlechner ('39 )

Koln 1 - 2 Bayer
1-0 Benno Schmitz ('30 )
1-1 Nadiem Amiri ('65 )
1-2 Moussa Diaby ('71 )

Eintracht Frankfurt 4 - 2 Hoffenheim
1-0 Djibril Sow ('6 )
2-0 Randal Kolo Muani ('8 )
3-0 Eric Ebimbe ('29 )
3-1 Christoph Baumgartner ('37 )
3-2 Ozan Kabak ('46 )
4-2 Jesper Lindstrom ('56 )

Schalke 04 1 - 0 Mainz
1-0 Simon Terodde ('10 )
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 9 9 0 0 33 4 +29 27
2 RB Leipzig 9 7 1 1 19 10 +9 22
3 Dortmund 9 6 2 1 15 6 +9 20
4 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
5 Leverkusen 9 5 2 2 18 14 +4 17
6 Hoffenheim 9 5 1 3 18 15 +3 16
7 Köln 9 4 2 3 16 12 +4 14
8 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
9 Werder 9 3 3 3 13 17 -4 12
10 Union Berlin 9 3 2 4 11 15 -4 11
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Wolfsburg 9 2 2 5 11 16 -5 8
13 Hamburger 9 2 2 5 8 15 -7 8
14 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
15 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
16 Gladbach 9 1 3 5 10 18 -8 6
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 9 1 2 6 8 17 -9 5
Athugasemdir
banner
banner