banner
lau 10.jan 2015 12:30
Magnús Már Einarsson
Fótbolta.net mótiđ: Breiđablik lagđi tíu FH-inga
watermark Arnór skorađi bćđi mörk Blika.
Arnór skorađi bćđi mörk Blika.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Breiđablik 2 - 1 FH
1-0 Arnór Sveinn Ađalsteinsson ('45, víti)
1-1 Jérémy Serwy ('61)
2-1 Arnór Sveinn Ađalsteinsson ('82)
Rautt spjald: Pétur Viđarsson ('45)

Breiđablik sigrađi FH 2-1 í Fótbolta.net mótinu í dag en leikiđ var í Fífunni.

Arnór Sveinn Ađalsteinsson kom Blikum yfiir úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks eftir ađ Pétur Viđarsson fékk boltann í hendina. Pétur var ósáttur viđ dóminn og fékk sitt annađ gula spjald og ţar međ rautt fyrir ađ rífa kjaft viđ Pétur Guđmundsson dómara.

Ţrír erlendir leikmenn voru á reynslu hjá FH í dag auk ţess sem Hlynur Atli Magnússon, fyrrum leikmađur Ţórs, spilađi í hjarta varnarinnar hjá liđinu.

Einn af erlendu leikmönnunum, Jeremy Serwy, jafnađi fyrir FH međ frábćru skoti beint úr aukaspyrnu eftir rúman klukkutíma.

Arnór Sveinn hafđi hins vegar ekki sagt sitt síđasta og hann tryggđi Blikum sigur á 82. mínútu međ skoti framhjá hinum unga Kristjáni Pétri Ţórarinssyni sem var í markinu.

Byrjunarliđ Breiđabliks: Gunnleifur Gunnleifsson, Arnór Sveinn Ađalsteinsson, Damir Muminovic, Elfar Freyr Helgason. Ósvald Jarl Traustason, Oliver Sigurjónsson, Olgeir Sigurgeirsson, Arnţór Ari Atlason, Höskuldur Gunnlaugsson, Árni Vilhjálmsson, Ellert Hreinsson.
Byrjunarliđ FH: Kristján Pétur Ţórarinsson, Jonathan Hendrickx, Pétur Viđarsson, Hlynur Atli Magnússon, Böđvar Böđvarsson, Sam Hewson, Alain-Pierre Mendy, Ţórarinn Ingi Valdimarsson, Jérémy Serwy, Steven Lennon, Amath Diedhiou.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches