þri 10. september 2019 11:42
Elvar Geir Magnússon
Topp 20 - Dýrustu leikmannahópar Evrópuboltans
Manchester City.
Manchester City.
Mynd: Getty Images
Gerð var rannsókn á því hvað félög í stærstu deildum Evrópu; ensku úrvalsdeildinni, La Liga, ítölsku A-deildinni og Bundesligunni, hafa eytt í leikmannahópa sína.

Það kemur ekki á óvart að enska úrvalsdeildin eigi fimm félög á topp tíu.

Manchester City trónir á toppnum.

Topp 20:
20. Valencia - £239m
19. Leicester City - £280m
18. Borussia Dortmund - £288m
17. Napoli - £292m
16. Mónakó - £312m
15. Bayern München - £316m
14. Inter - £326m
13. AC Milan - £366m
12. Tottenham - £417m
11. Everton - £436m
10. Arsenal - £447m
9. Atletico Madrid - £494m
8. Chelsea - £503m
7. Liverpool - £573m
6. Barcelona - £625m
5. Juventus - £645m
4. Manchester United - £673m
3. Real Madrid - £809m
2. Paris Saint-Germain - £819m
1. Manchester City - £909m
Athugasemdir
banner
banner