Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   sun 11. febrúar 2024 16:40
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Greenwood lagði upp sigurmarkið

Mason Greenwood lagði upp sigurmarkið í mögnuðum sigri Getafe gegn Celta Vigo í spænsku deildinni í dag.

Getafe var með tveggja marka forystu í hálfleik en Borja Mayoral kom liðinu yfir og Jaime Mata bætti öðru markinu við í uppbótatíma fyrri hálfleiks.

Celta Vigo var hins vegar búið að jafna metin þegar skammt var til loka venjulegs leiktíma.

Mata skoraði tryggði Getafe sigur stuttu síðar þegar hann skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Greenwood.

Getafe er í 10. sæti með 33 stig eftir 24 leiki en Celta Vigo er í 17. sæti með 20 stig aðeins þremur stigum frá fallsæti.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner